Aaaalveg að verða búið

Þá er maður mættur í skólann aftur og prófið á miðvikudag. Hlakka til.

Hvað fréttir af fjölskyldunni varðar þá er allt að komast í sumar"frís"gírinn. Erum búin að vera með gesti allan júní og nú eru skólarnir að klárast. Addi kláraði í síðustu viku, ég á miðvikudag og Felix á föstudag. Þá förum við Addi semsagt að vinna í staðinn. Jei. Gæti alveg hugsað mér að vera bara í skóla. Það er svo asskoti huggulegt.

Við höfum ekki skipulagt Íslandsferð í sumar og stefnir ekkert í það en Felix gæti kíkt við síðla sumars. Úlfar þyrfti reyndar að fara líka bara til að læra tungumálið. Nú kemur allt á dönsku og Addi er hættur að skilja hann. Ég heiti meira að segja moar(borið fram með tilheyrandi dönskum væluframburði). Mér finnst mamma fallegra.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ, gaman að fá að skyggnast aðeins inn í líf þitt...þar sem við tölum aldrei saman.

Gæti verið ég hoppi til köben í lok sumars eða í haust, kíkja á eina vinkonu...þætti gaman að fá að sjá ykkut....sjáum til

Hafið það mega gott

Manu (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:04

2 identicon

Hæ elskan gaman að fylgjast með

Gestaplágan er mætt á svæðið hjá mér og byrjaði hún með tengdaforeldrunum sem sitja mér við hlið nú og púsla mjallhvítogdvergannasjöpúsl...........ég er búin að vera ægilega stillt og hafa gjörsamlega stjórn á skapi mínu í 5 daga og lítur út fyrir áframhaldandi logn á sálartetrinu hjá mér.............nei annars eru þau ljúf sem lömb meeeeeeeeeeeeee jæja bið að heilsa og nú verðum við að fara að hittast

lovjúsætalús þín skrítnasta frænka

Hulda skulda í landsbankanum

Hulda Lind (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband