Barnleysi er arfgengt!

Nú man ég ekki nákvæmlega söguna en mín útgáfa er um menntaskólastúlku sem spurði í líffræðitíma í menntó hvort það væri arfgengt að geta ekki eignast börn. Frekar klaufalega spurt - að maður hélt. Nú sýnir ný dönsk rannsókn að börn sem koma í heiminn eftir gervifrjóvgun eiga við sama vandamál að stríða. Barnleysi er semsagt arfgengt!

Ætla að fara að elda túnfisksteik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Maður hefur nú aldrei hugsað út í þetta. Ef rolla á þrjú lömb er best að láta þau öll, eða alla vega þau sem fæðast sem gimbur, lifa því þá er líklegast til að þær verði líka þrílembdar þegar þær bera lömb. Tvíburar eru líka ættgengt, það vita allir svo ekki er þetta ólíklegt. Svona þegar maður hugsar út í þetta.

Halla Rut , 19.8.2007 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband